Ert þú pepp í að vera PEPP? Ferðaklúbburinn PEPP hefur það að markmiði að hjálpa sem flestum við að láta skemmtileg og ævintýraleg ferðalög út í heim rætast. Í hverjum mánuði fá meðlimir sendar allar bestu ferðirnar til útlanda, öll bestu tilboðin sem eru í boði og flotta afslætti af ýmsu tagi sem tengjast ferðalögum.
Alvöru PEPPARAR hafa séð meira en þeir muna og muna minna en þeir hafa séð!
Mikill ávinningur! Bestu tilboðin! Skemmtilegir glaðningar!
Ertu PEPP?