Ert þú Flakkari?
FLAKKARINN er óhagnaðardrifinn ferðaklúbbur með það að markmiði að hjálpa sem flestum við að láta skemmtileg og ævintýraleg ferðalög út í heim rætast. Í hverjum mánuði fá meðlimir sendar allar bestu ferðirnar til útlanda, öll bestu tilboðin og ýmsar hagnýtar upplýsingar sem tengjast upplifunum og öryggi á ferðalögum.
Hvað færðu fyrir það að gerast FLAKKARI?
Fyrstu 1000 meðlimirnir fá óvæntan glaðning fyrir jólin!
Viltu finna milljón? Ef þú pantar ferð hjá Flakkara gæti þú fundið eina milljón króna á hótelherberginu þínu þegar út er komið!
Langbesta ferðagreiðslukortið sem í boði er hér á landi.
Mánaðarlega ferðaávísun til nota hjá Icelandair og Play flugfélögunum
Happíáer öll síðdegi á virkum dögum
Tækifæri til að snúa lukkuhjólinu á föstudögum með fjölda ferðavinninga í boði
Fyrir hverja ferð sem þau pantar hjá Flakkaranum gróðursetjum við tré fyrir þig á Íslandi!
Öll bestu tilboðin og nýju ferðirnar sem í boði eru á markaðnum
Góða afslætti á öllu mögulega sem tengist ferðalögum innanland og utan.
Aðgang að ferðatímariti Flakkarans
Allskonar fróðlegar og hagnýtar upplýsingar sem tengjast ferðalögum
Möguleika á því að við pössum hundinn fyrir þig, vökvum blómin, vöktum húsið eða þrífum heimilið áður en þú kemur heim aftur.
Allt þetta fyrir aðeins 990 kr. á mánuði!!!
Hér getur þú sótt um að gerast Flakkari.