Á undanförnum árum höfum við veitt ýmsum fyrirtækjum markaðsráðgjöf. Þá sinnum höfum við sinnt samskiptum fyrir fyrirtæki og séð til þess að samfélagsmiðlarnir vekji góða og jákvæða athygli. Fallegur dagur er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem hefur gaman af fjölbreyttum og […]
Við erum lítið fjölskyldurekið útgáfufyrirtæki, sem sérhæfir sig í útgáfu á íslenskum borðspilum. Frá árinu 2001 höfum við sérhæft okkur í að gefa út okkar eigin borðspil til að skemmta íslensku þjóðinni. Spilin eru nú orðin tíu talsins og hafa […]