Ertu tilbúin/nn fyrir ógleymanlega ferð fyrir hópinn þinn? Leyfðu okkur að koma í heimsókn og bjóða upp á einstaka ferð á flottu verði!Rún og Trausti stofnuðu Tíu þúsund fet með fátt annað að vopni en sitthvort kreditkortið í vasanum, áratugareynslu og brennandi áhuga á ferðamennsku. Ferðaskrifstofan er fjölskyldufyrirtæki þar sem lögð er áhersla á fjölbreytt úrval framandi ferða út í heim. Við ferðumst um Ísland og viljum gjarnan heimsækja þig til að kynna okkur og ferðaskrifstofuna betur í þeirri von að geta boðið hópnum þínum uppá frábærar ferðir í framtíðinni. Megum við koma í heimsókn til þín? |