Þú munt heimsækja alla staðina á listanum þínum og heyra allar epísku sögurnar á bakvið þá.
Þú munt kynnast fullt af skemmtilegu fólki, bæði samferðafólki og öðrum þeim sem við hittum fyrir á áfangastöðunum.
Hvert sem þú ferð reynum við að vanda valið þegar kemur að gististöðum. Öll vel staðsett og þægileg.
Það er ekki aðeins þú sem ferðast langt, það gera peningarnir þínir líka. Fyrir aurana pökkum við inn eins miklum verðmætum og hægt er, án þess að fórna nokkru ævintýri.