Ferðaskrifstofan okkar, TÍU ÞÚSUND FET, er orðin eins árs Fyrsta starfsárið okkar hefur verið ÆVINTÝRALEGA skemmtilegt og við þökkum öllu því GÓÐA fólki sem hefur bókað hjá okkur