Ferðaskrifstofan, Tíu þúsund fet, er afar ánægð með samstarf sitt við Land og skóg, sem sér um landgræðslu og skógrækt á Íslandi. Þegar þú bókar ferð með Tíu þúsund fetum, þá rennur hluti af verði ferðarinnar sjálfkrafa til Lands og skógar, sem sér um að setja niður eitt eða fleiri tré fyrir hvern farþega sem ferðast með þeim
Við þökkum farþegum árins 2024 fyrir sitt framlag til skógræktar á Íslandi en nú hafa tré verið gróðursett í þeirra nafni í fallegum skógum á Íslandi, þar sem þau fá að vaxa og dafna um ókomna framtíð Megi farþegar Tíu þúsund feta, árið 2025, stækka skóga Íslands enn frekar