Tíu þúsund fet bjóða nú upp á glæsilega hringferð um Suður-Ítalíu, þar sem ferðalangar fá vandaða leiðsögn frá tveimur þaulreyndum íslenskum fararstjórum ásamt einstakri fræðslu frá rithöfundinum Illuga Jökulssyni. Þrjár sögufrægustu borgir heims; Róm, Napólí og Pompeii, tvær dásamlegar eyjar; Ischia og Capri, Páfagarður ásamt heillandi miðaldarbæjum á Amalfí-skaganum. Þetta er einfaldlega dásamleg ferð sem þú skalt ekki missa af!
Hér getur þú fengið nánari upplýsingar og bókað þig í þessa frábæru ferð með Illuga.