Rún og Trausti stofnuðu Tíu þúsund fet með fátt annað að vopni en sitthvort kreditkortið í vasanum og brennandi áhuga á að skapa ferðaþjónustu sem skilur eftir ógleymanlegar minningar farþega sinna. Tíu þúsund fet er ferðafélag sem sérhæfir sig í […]