Tíu þúsund fet er sú hæð sem fallhlífastökkvarar miða oft við þegar þeir henda sér út í óvissuna. Flestir farþegar stíga rólega inn í flugvél en ef þeim yrði tilkynnt að vélin yrði opnuð í tíu þúsund fetum þá myndu líklega einhverjir ókyrrast.
Tíu þúsund fet er sú hæð sem fallhlífastökkvarar miða oft við þegar þeir henda sér út í óvissuna. Flestir farþegar stíga rólega inn í flugvél en ef þeim yrði tilkynnt að vélin yrði opnuð í tíu þúsund fetum þá myndu líklega einhverjir ókyrrast.