Á undanförnum árum höfum við veitt ýmsum fyrirtækjum markaðsráðgjöf. Þá sinnum höfum við sinnt samskiptum fyrir fyrirtæki og séð til þess að samfélagsmiðlarnir vekji góða og jákvæða athygli.
Fallegur dagur er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem hefur gaman af fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.