Rún og Trausti, eigendur ferðaskrifstofunnar, fóru á dögunum í viðtal hjá Sigurlaugu M. Jónasdóttur útvarpskonu í þættinum Segðu mér á RÚV.
Ef þig langar til að kynnast betur eigendum ferðaskrifstofunnar Tíu þúsund feta, þeim Rún og Trausta, þá er hér viðtal við þau hjá Sigurlaugu.